Guðlaugs þáttur Gjáhúsa

Í Alþýðublaði Hafnarfjarðar, jólablaðinu árið 1957, fjallar Friðfinnur V. Stefánsson um “Guðlaugs þátt Gjáhúsa”. Símtal “Það var kvöld eitt, ekki alls fyrir löngu, að til mín hringir blaðamaður og spyr, hvort ég sé fáanlegur til þess að skrifa smáþátt um minn gamla vin og kunningja, Guðlaug heitinn Gjáhúsa. Ég tók þessu mjög illa. Taldi ég … Halda áfram að lesa: Guðlaugs þáttur Gjáhúsa