Hafnarfjörður

Allir eru alltaf velkomnir til Hafnarfjarðar, í fyrrum landnám Ásbjarnar Özurarsonar, frænda Ingólfs Arnarssonar, hins fyrsta norræna landnámsmanns hér á landi. Í árdögum náði núverandi bæjarsamfélag einungis skammt út frá Akurgerðisjörðinni (undir hraunkantinum neðan núverandi Byggðasafns) vegna þá skiljanlegrar undanlátssemi Garðaklerks. Umdæmið allt tilheyrði fyrum hinum forna Garðahreppi. Undir skjólgóðum hraunkantinum ofan fjarðarins fjölgaði hins … Halda áfram að lesa: Hafnarfjörður