Haustið er auðlind fyrir augað.
Hvort sem gengið er um kálgarða, hraun eða skóga blasir litadýrðin Haust-V-2011-1hvarvetna við. Hægt er að fanga augnablikið á mynd, en einnig má festa það varanlega í hugann. Þegar samspil ljóss og lita verður eins verið hefur undanfarið fangar fátt annað athyglina.

Sjá MYNDIR.

Einnig má sjá haustmyndir HÉR og HÉR.