Haustið er ein af árstíðunum fjórum.
Hinar eru vetur, vor og sumar. Sérhver árstíð á sér bæði sín Haustsérkenni og sína fegurð. Einkenni v
ors og sumars er birtan á sama hátt og haust og vetur laða að sér myrkið.
Á norðurhveli jarðar eru mánuðirnir september, október og nóvember almennt taldir til hausts, en á suðurhveli eru mánuðurnir mars, apríl og maí haustmánuðir. Veðurstofa Íslands telur haustið hins vegar vera október og nóvember. Skv. því er haustið enn ókomið [skrifað um miðjan september].
Á haustin styttir dag mjög hratt og í kjölfarið kólnar og gróður sölnar. Við þær aðstæður gefast ótal tækifæri til að berja umbreytinguna augum.

Sjá meira undir MYNDIR.