Hellisgerði 100 ára – sagan

Almenningsgarðurinn Hellisgerði er sagður opnaður fyrir eitt hundrað árum, 24. júní 1923, og í tilefni af því blésu Hafnfirðingar til veislu laugardaginn 26. ágúst 2023. Garðurinn var þó formlega stofnaður 1. mars sama ár. Það breytir þó engu í hinu sögulega samhengi… Hellisgerði – Níutíu ára skrúðgarður Í Skógræktarritinu 2013 er fjallað um „Hellisgerði – … Halda áfram að lesa: Hellisgerði 100 ára – sagan