Hellisgerði II

Hellisgerði – Níutíu ára skrúðgarður Í Skógræktarritinu 2013 er fjallað um “Hellisgerði – Níutíu ára skrúðgarður”: “Hellisgerði er skrúðgarður Hafnarfjarðar og liggur vestan Reykjavíkurvegar, norðan Hellisgötu og sunnan Skúlaskeiðs. Nafnið tengist Fjarðarhelli fyrir miðju garðsins sem var upphaflega fjárskjól. Hellisgerði var afhent Málfundafélaginu Magna í sumarbyrjun 1923 og hófst ræktun sumarið eftir. Sumarið 1927 var … Halda áfram að lesa: Hellisgerði II