Hungursástand í Grindavík

Í bókinni “Mannlífi mikilla sæva – Staðhverfingabók“,  er m.a. lýst hungurástandi því sem ríkti í Grindavík og á Suðurnesjum um miðja 18. öld – á tímum einokunarverslunar Dana. Ekki verður, í ljósi þess, hjá því komist að skoða tilvist “Tyrkjabyrgjanna” svonefndu í Sundvörðuhrauni neðan Eldvarpa, en þau virðast fyrst og fremst hafa verið byggð sem … Halda áfram að lesa: Hungursástand í Grindavík