Hús Bjarna riddara og Byggðasafn Hafnarfjarðar

Hús Bjarna riddara Sívertsens er að Vesturgötu 6 í Hafnarfirði. Byggingarár: 1803-1805, hönnuður: Ókunnur. Byggðasafnið tók við húsinu 1974. Það var friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989. Sögufræg hús í Hafnarfirði Í Þjóðlífi 1987 er fjallað um „Sögufræg hús í Hafnarfirði“: „Í miðbæ Hafnarfjarðar, nánar tiltekið við Vesturgötu … Halda áfram að lesa: Hús Bjarna riddara og Byggðasafn Hafnarfjarðar