Húshólmi er óbrennishólmi inni í Ögmundarhrauni ofan við Hólmasund, skammt austan Selatanga. Í hólmanum og í hrauninu við hann eru mjög fornar rústir; hús og garðar. Svæðið hefur oft á tíðum verið nefnt Gamla Krýsuvík. Nöfnin Kirkjulágar og Kirkjuflöt benda til þess að þar hafi verið kirkja.Talið er að rústirnar geti verið frá fyrstu tíð … Halda áfram að lesa: Húshólmi II
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn