Austan við Grindavík, í miðju Ögmundarhrauni skammt austan Selatanga og Óbrennisbruna, er að finna afar merkilegar fornminjar, í  og við svonefndan Húshólma.

Húshólmi

Húshólmi – yfirlit.

Þar má glögglega má, líkt og í Óbrennishólma, sjá fornar rústir; hús og garða en talið er að þær geti verið frá fyrstu tíð landnáms. Líklega hefur þarna verið búseta fram því um miðja 10. öld.

Litlar sem engar rannsóknir hafa verið gerðar á rústunum en þær eru friðlýstar. Þær litlu rannsóknir sem þar hafa verið gerðar benda til þess að þorpið geti verið með elstu þekktu mannvistarleifum á landinu.

Sjá Myndir

Húshólmi - uppdráttur

Húshólmi – uppdráttur ÓSÁ.