Húshólmi I

Austan við Grindavík, í miðju Ögmundarhrauni skammt austan Selatanga og Óbrennisbruna, er að finna afar merkilegar fornminjar, í  og við svonefndan Húshólma. Þar má glögglega má, líkt og í Óbrennishólma, sjá fornar rústir; hús og garða en talið er að þær geti verið frá fyrstu tíð landnáms. Líklega hefur þarna verið búseta fram því um … Halda áfram að lesa: Húshólmi I