Húshólmi – tillögur um rannsóknir – verndun og aðgengi

Eftirfarandi tillögur liggja fyrir um frekari rannsóknir, verndun og aðgengi að minjasvæðinu í Húshólma í Ögmundarhrauni sem og nærliggjandi svæðum: Þörf á ítarlegri rannsóknum Mikilvægur þáttur fornleifaverndar er varðveisla minja, rannsóknir og varðveisla upplýsinga. Mikilvægt er fyrir þjóðina að vernda minjar; hlúa að menningararfi hennar. Skv. Þjóðminjalögum lætur Fornleifavernd, eftir föngum, skrá allar þekktar fornleifar. Skv. … Halda áfram að lesa: Húshólmi – tillögur um rannsóknir – verndun og aðgengi