Í síðustu formlegu Fimmtudagsgöngu FERLIRs um uppland Hafnarfjarðar, að sérstaklega teknu tilliti til Ratleiks Hafnarfjarðar 2011, var gengið frá Hvassahrauni um Virkishóla, Hvassahraunsselsstíg, Hvassahraunssel, Snjódali, Urðarás, Krossstapa, Krossstapagrenin, Lónakotssel, Lónakotsselsstíg og Alfararleiðina að upphafsstað.
Lonakotssel-222Á leiðinni bar fjölmargt óvenjulegt fyrir augu…
Veðrið í göngunni gerist ekki ákjósanlegra. Ákveðið var að framlengja Fimmtudagsgöngunum eitthvað fram í septembermánuð vegna áskorana þátttakenda.

Sjá væntanlegar FERLIRsferðir.