„Úr því hingað er komið er bezt fyrir okkur að skoða allt Gálgahraunið. Hér eru langir klettaröðlar galgahraun-221sprungnir sundur að endlöngu, hér eru háir klettar með sprungum og hellum, og hér eru djúpar hvosir. Hér kemur manni fyrst á óvart hve mikill gróður er í hrauninu. Í hvosum og klettaskorum er kafgras, og hér er fjölskrúðugur gróður eins og oft er í hraunum, sem farin eru að gróa.
Annað, sem manni kemur á óvart, er að hér er mikið fuglalíf.“

Sjá meira undir Lýsingar.