Krýsuvík – byggð og brennisteinn

Baðstofa nefnist fjall ofan við Gestsstaðavatn, norðaustan Hettu og sunnan Hatts. Fjallið dregur nafn sitt af “tveimur burstum líkt og á baðstofu væru”. Neðan og umleikis Baðstofu eru Baðstofuhverir, gamlar brennisteinsnámur. Frá þeim lá námustígur að geymsluhúsunum í Hveradölum. Enn má sjá þar tóftir húsanna þótt þeim hafi lítill gaumur verið gefinn í seinni tíð. … Halda áfram að lesa: Krýsuvík – byggð og brennisteinn