Krýsuvík – einbúinn Magnús Ólafsson

“Krýsuvík er sennilega landnámsjörð. Segir Landnáma að Þórir haustmyrkur hafi numið Selvog og Krýsuvík. Eftir að kristni var lögtekin var þarna kirkja, og helguð Maríu mey. Voru prestar búsettir í Krýsuvík fram yfir 1600. Síðar varð þarna útkirkja frá Strönd í Selvogi, og seinast útkirkja frá Stað í Grindavík þangað til hún var lögð niður … Halda áfram að lesa: Krýsuvík – einbúinn Magnús Ólafsson