Krýsuvík – náttúrperla og orkusjóður

Eyjólfur Sæmundsson skrifaði þrjár greinar í Fjarðarpóstinn árið 1998 undir fyrirsögninni „Krýsuvík – náttúrperla og orkusjóður„: „Að undanförnu hefur orðið vart aukins áhuga Hafnfirðinga á Krýsuvík. Þessi víðáttumesta jörð í landnámi Ingólfs er að hluta í eigu Hafnfirðinga, en að hluta er eignarhaldið umdeilt og standa málaferli fyrír dyrum til að skera úr umþað. Sumir … Halda áfram að lesa: Krýsuvík – náttúrperla og orkusjóður