Krýsuvík og Krýsuvíkurland – Stefán Stefánsson – I. hluti

Stefán Stefánsson var kunnastur leiðsögumaður útlendra ferðamanna á landi hér. Hann gerþekkti landið af löngum ferðalögum á hestum hvert einasta sumar. Þó mun Krýsuvík hafa verið honum kærari en flestir aðrir staðir. Við Kleifarvatn hefur skjöldur verið felldur í klett til minningar um hann og höfði, áður Innristapi, verið nefndur eftir honum. Á þeim stað … Halda áfram að lesa: Krýsuvík og Krýsuvíkurland – Stefán Stefánsson – I. hluti