Krýsuvík

FERLIR heimsótti nýlega Seltúnssvæðið í Krýsuvík.
Litadýrðin er óvíða fegurri, þrátt fyrir allar Seltun-101skýrslur um fyrirhugaða orkunýtingu og niðurstöður um mat á mikilvægum náttúruverðmætum til langrar framtíðar.
Seltúnið er í dag einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins og hefur verið um langt skeið. Breytingar hafa vissulega orðið á svæðinu í gegnum tíðina, en þær hafa einungis orðið til góðs.
FERLIR gekk nýlega um svæðið og tók meðfylgandi myndir.

Sjá myndir HÉR.