Krýsuvík – landamörk

Löngum hefur verið deilt um hvar mörk einstakra jarða liggja eða eiga að liggja. FERLIR áskotnaðist nýlega kort af Reykjanesskaganum þar sem tíunduð eru mörk allra stærri jarða á skaganum. Landamerkja jarða er m.a. getið í afsals- og veðmálsbókum. Upphaflegar þinglýsingar er að finna hjá sýslumanninum í Hafnarfirði, hjá sýslumanninum í Keflavík eftir 1974 og … Halda áfram að lesa: Krýsuvík – landamörk