Krýsuvíkurkirkja að fornu og nýju – Ólafur Þorvaldsson

“Eftir öllum líkum mun óhætt að segja, að kirkja hafi verið í Krýsuvík í átta til níu aldir. Ég held, að sögu Krýsuvíkurkirkju sé þannig farið, að erfitt sé að rekja hana, í það minnsta fyrstu aldirnar, svo öruggt samhengi fáist. Ég held, að margur myndi hnjóta um það spursmál, hvar fyrsta kirkja Krýsuvíkur hafi … Halda áfram að lesa: Krýsuvíkurkirkja að fornu og nýju – Ólafur Þorvaldsson