Upprás, setur og lag sólar eru óvíða fegurri en á Reykjanesskaganum.
Sólarupprás eða Kvöld á Reykjanesskagasólris telst þegar efri rönd sólar nemur við sjóndeildarhring (sjónbaug). Sólarlag eða sólsetur telst þegar sólin hverfur niður fyrir sjóndeildarhring.
Hvorutveggja gefur af sér hughrif, sem lengi varðveitast í hugskoti þeirra er unna fegurð náttúrunnar. Hér eru nokkur dæmi þessa á svæðinu – sjá Myndband.