Landið og framtíðin – Krýsuvík

Þessi grein um Krýsuvík, „Landið og framtíðina„, birtist í Skinnfaxa árið 1951 og er byggð á upplýsingum Jens Hólmgeirssonar, bústjóra í Krýsuvík, varðandi gróðurhús og búskap, og Valgarðs Thoroddsen rafveitustjóra í Hafnarfirði. varðandi boranir, en hann veitir borunum og raforkuframkvæmdum í Krýsuvík forstöðu: „Myndirnar 3 af húsum í Krýsuvík eru teknar núna í marz, en … Halda áfram að lesa: Landið og framtíðin – Krýsuvík