Lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar – frá 1908

Ásgeir Guðmundsson fjallar um “Lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar” í Sögu Hafnarfjarðar 1908-1983, en mörk bæjarfélagsins hafa vaxið ört frá því að það fékk kaupstaðaréttindi 1. júní 1908: “Í 1. grein laga um bæjarstjórn í Hafnarfirði 22. nóv. 1907 voru takmörk kaupstaðarins ákveðin þannig: “Úr sjó utanvert við Balatún, sjónhending eftir takmörkum Hafnarfjarðarhrauns og Dysjamýrar, þar til kemur … Halda áfram að lesa: Lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar – frá 1908