Magnús Hafliðason, útvegsbóndi frá Hrauni í Grindavík, lézt 17. desember 1983, 92 ára að aldri. Magnus HaflidasonMagnús var fæddur á Hrauni 21. nóvember 1891. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Jónsdóttur og Hafliða Magnússonar og ólst upp í stórum systkinahópi, aðallega við sjósókn. Fyrri kona hans var Katrín Gísladóttir frá Urriðafossi í Flóa og eignuðust þau fjögur börn, þrjár dætur og einn son.
Árið áður en Magnús lést birtist eftrifarandi viðtal við hann í Morgunblaðinu. Í því lýsir hann sjósókn fyrri ára og er hún fyrir margra sakir sérstaklega fróðleg, ekki síst í ljósi þeirrra breytinga sem orðið hafa á tiltölulega stuttum tíma.

Sjá meira undir Frásagnir.