Miðrekar – Brúnavörður – Húshólmi – (G)Núpshlíðarhorn

Gengið var frá Lati niður Ögmundarhraun til suðurs og síðan hrauninu fylgt upp til norðausturs að Húshólma. Reynt var að finna hina gömlu sjávargötu inn í hólmann, að Hólmasundi. Þá var gengið upp Húshólma og sem leið lá upp Ögmundarhraun áleiðis að Núpshlíðarhorni. Hér verður ekki rakin leiðin í gegnum Húshólmann og minjarnar þar, enda … Halda áfram að lesa: Miðrekar – Brúnavörður – Húshólmi – (G)Núpshlíðarhorn