Mjói vegurinn – mesta umferðaræð Íslands II

Björn Þorsteinsson sagnfræðingur skrifaði um “Mjóa veginn – mestu umferðaræð Íslands” í Alþýublað Hafnarfjarðar, jólablað, árið 1962, en vegurinn sá var Hafnarfjarðarvegur þeirra daga. “Síðastliðið ár ferðuðust með strætisvögnum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur rúmlega 900 þúsundir manna. (Áætluð tala eftir farmiðum: 915.829.) Sama ár fóru um 10 þúsund bifreiðir til jafnaðar á dag yfir brúna … Halda áfram að lesa: Mjói vegurinn – mesta umferðaræð Íslands II