Hér er annað myndbandið um gamla þjóðleið á Forn þjóðleiðReykjanesskaganum – Almenningsveg. Um er að ræða gömlu þjóðleiðirnar á Vatnsleysuströnd milli Innnesja og Útnesja (sem viðmót við þróun var- vegurinn fleiri en einn). Kirkjugatan millum bæja var þó strandlægari, en enn þann dag í dag má rekja hluta hennar á köflum, þrátt fyrir allt umhugsunarlaust raskið á síðari tímum. Þá hafa orðið til nýrri “þjóðleiðir”. Nýjust er Reykjanesbrautin með allri sinni tvöföldun. Almenningsvegurinn, sem hér er lýst í myndum, er einungis kafli á leiðinni milli Nesjanna (sjá HÉR). Austari hlutinn var jafnan nefndur Alfaraleið (sjá HÉR) og vestari hlutinn Stapagata (sjá HÉR). Þá tóku við götur að hinum ýmsu þéttbýliskjörnum, s.s. Sandakravegur (Skógfellavegur) (sjá HÉR), Skipsstígur (Árnastígur) (sjá HÉR), Hafnavegur, Hvalsnesleið, Sangerðisvegur og Garðsstígur.
Textinn er um hina fornu þjóðleið – ef grannt er hlustað.

Sjá HÉR.