FERLIR kíkti upp á Núpshlíðarháls í framhaldi af ferðalagi afkomenda eins þeirra fimmmenninga er Nupshlidarhals-skilti 2011-2fórst þar í flugslysi í júní 1943. Afkomendurnir höfðu komið hingað til lands gagngert til að minnast slyssins. Þrátt fyrir fyrirfram ákveðna staðsetningu gerðu erfiðar aðstæður það að verkum að þeir urðu að staðsetja meðfylgjandi minnismerki í u.þ.b. kílómeters fjarlægð til suðurs. Það kemur þó ekki að sök – að teknu tilliti til útsýnisins.

Sjá meira HÉR.