Óttarsstaðir

Eins og svo oft fyrrum getur ýmislegt óvænt komið í ljós síðar.
Sem dæmi má nefna nýlega rólyndis straums-uppdratturferð FERLIRs um berjatínslusvæði skammt utan Óttarsstaða vestri. Þrátt fyrir áralanga skoðun svæðisins m.t.t. minja og örnefna birtust skyndilega, þegar litið var upp frá lynginu, hlaðnar tóftir sauðakofa frá fyrri tíð. Athyglin beindist skiljanlega að tóftinni og svo heppilega vildi til að fyrrum heimamaður var í nágrenninu er gat staðfest um notkun hennar.
Annars er Straums- og Óttarsstaðasvæðið einstaklega heilstætt minjabúsetu-svæði síðustu alda. Þá endurspegla húsakynni að Óttarsstöðum vestri dæmigerð húsakynni frá seinni hluta 19. aldar þar sem nýtingin tekur bæði mið af nauðsynegum þörfum mannfólksins og húsdýrum þess.

Sjá meira HÉR.