Réttir í Grindavík

Í Sjómannadagsblaði Grindavíkur árið 2017 fjallar Ómar Smári m.a. um “Réttir í Grindavík“: “Eftirfarandi upplýsingar um Þórkötlustaðarétt eru fengnar úr minni Sigurðar Gíslasonar frá Hrauni við Grindavík, 84 ára (f: 05. maí 1923). Siggi á Hrauni, eins og hann er jafnan nefndur, þekkir manna best austurumhverfi Grindavíkur. Hann man tímana tvenna og hefur ávallt verið reiðubúinn … Halda áfram að lesa: Réttir í Grindavík