Reykjadalur [Reykjadalir] ofan við Hveragerði er einn af þeim stöðum á landinu, sem dregur að sér hvað flesta ferðamenn, bæði innlenda sem útlenda.
Flestir sækjast til baða í volgri Reykjadalsánni. Stíflur hafa verið hlaðnar í henni ofanverðri til að skapa slíka aðstöðu. En ef grannt er skoðað eru litbrigði heitfengnari náttúruaflanna óvíða meiri en skammt fyrir ofan stífluverkin – og er þá Klambragil ekki undanskilið líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Sjá fleirri MYNDIR.
Sjá eldri myndir HÉR.