Rúið í Krýsuvík – Loftur Jónsson

Í samtali við Loft Jónsson í Grindavík bar margt skemmtilegt á góða: “Ég var að lesa frásögn í “Ferlir” um “Braggann á Krýsuvíkurheiði”. Þetta vekur upp ýmsar minningar frá æsku. Eins og þú veist þá ólst ég upp í Garðbæ og þar rétt við túnfótinn lá vegurinn til Krýsuvikur. Í seinni heimsstyrjöldinni, eftir að Amerikanar tóku … Halda áfram að lesa: Rúið í Krýsuvík – Loftur Jónsson