Saltfisksetur Íslands er staðsett í Grindavík, í einungis 32 Saltfisksetur Íslandsmín. akstri frá höfuðborgarsvæðinu (21 mín frá alþjóðaflugvellinum í Sandgerði) – örskostsbakhandan Bláa lónsins.
Segja má með góðum sanni að safnið (sjá salinn með því að smella á myndina hér að ofan) sé einn
áhugaverðasti áfangastaður ferðamanna hér á landi, hvort sem um er að ræða innlenda eða erlenda. Ljúflega er tekið á móti hverjum og einum, en auk þess að leiða hann um söguslóðir salfiskjarins er sá hinn sami fræddur um nálægar sögu- og minjaslóðir sem og aðra áhugaverða staði í nágrenni Grindavíkur.

Sjá meira undir Fróðleikur.