Saltfisketur Íslands er stór framkvæmdaraðili í hinni árlegu hátíð “Sjóarnum síkáta”.
SjóarinnFjölmörg hátíðaratriði eru haldin í húsinu eins og fram kemur í veglegri dagskrá hátíðarinnar (menningarviðburðarskrá Grindavíkur).
Segja má með nokkrum sanni að fáir aðfluttir Grindvíkingar virðast gera sér fullkomna grein fyrir þýðingu Salfisksetursins sem sögulegs minjasafns. Til áminningar má geta þess að á árum áður snart verkun þessi sérhvern fingur og sérhverja taug í líkama sérhvers íbúa þessa þorps – svo nátengd var tilfinningin búsetunni að ekki var á milli skilið. Nú eru breyttir tímar, en margir lifa þó enn með tilfinningunni fyrrum…

Sjá meira undir Fróðleikur.

Saltfiskssetur

Saltfiskssetur Grindavíkur – Sögusýning saltfiskvinnslunnar.