Gengið var eftir göngustíg frá Maríuhellum í gegnum Búrfellshraun að Selgjá og að Réttargá. Í leiðinni Thorsteinshellirverður m.a. komið við í Þorsteinshelli, fornu vel duldu fjárskjóli með miklum hleðslum í. Litið var á fornar fjárhústóftir og fjárborg, sem ekki hefur verið skráð. Í Selgjá höfðu 11 bæir frá Görðum selstöðu fyrrum. Gengið verður um gjána og minjarnar skoðaðar. Þá var haldið í Búrfellsgjá (Réttargjá) þar sem Búrfellsréttin (Gjáarréttin) og Gerðið var skoðuð. Á leiðinni var rifjaður upp aldur og tilurð umhverfisins áður en haldið var til baka að upphafsstað. Frábær ferð með góðu fólki. Sjá meira um Sunnudagsgöngur sumarið 2010.

Sjá meira um ferðina undir Lýsingar.