Selgjárstígur heitir gatan frá Norðurhellragjárhellum um norðanverða Selgjá.
Við vörðu ofan við Selgjargataaustasta selið að norðaverðu liggur gatan áfram ofan við gjána áleiðis að Gjáarrétt í Búrfellsgjár. Á leiðinni er hátt misgengi er klífur Búrfellsgjá og Selgjá. Þar liggur stígurinn í skásneiðingi svo auðvelt er að ganga bæði upp og niður á milli gjánna.
Bæði vestan Selgjár og í Búrfellsgjá eru mikil hlaðin mannvirki.

Sjá myndir úr Búrfellsgjá HÉR.