Seljahraunin (Selhraun) vestan Brunans (Nýjahrauns / Kapelluhrauns) eru a.m.k. þrjú talsins.
Þau Bláberjalynghafa samt sem áður tilheyrt einu og sama gosinu. Hrútagárdyngjuhraunið (ca. 5400 ára) er ofan á grunnmassanum á þessu svæði. Seljahraunin hafa orðið til síðar eða á svipuðum tíma í litlu gosi á afmörkuðu svæði. Yfir það  (þau) á kafla hefur Eldra-Afstapahraunið runnið og síðan Kapelluhraunið (1151). Seljahraunin virðast í fyrstu vera án gíga, en þegar Draughólshraunið er tekið með inn í mynda virðist hún skýrast. Í dag er skýrleikinn þó fyrst og fremst fólgin í gróðrinum; grámosanum og birkinu, einkum litadýrð þess að haustlagi.

Sjá myndir HÉR.