Lagt var af stað í þá ferð kl. 8 að morgni hins 6. júní.
Þátttakendur voru 17. Þykir það mjög gott, jafnvel í höfuðstaðnum, þegar um Selsvellirgönguferð er að ræða. Á Höskuldarvelli vorum við komin um kl. 10, þar var setzt að snæðingi. Þá var hæg gola og leit út fyrir bezta veður. En að hálftíma liðnum var byrjað að rigna og það veðulag hélzt til kvölds. Fyrst var haldið á Selsvelli. —
Þrátt fyrir veðrið voru allir í góðu skapi, sérstaklega lá vel á Guðmundi Magnússyni, sem fór með óprenthæfan kveðskap kvenfólkinu til andlegrar uppbyggingar.

Sjá meira undir Frásagnir.