Ætlunin var að fylgja Selvogsgötunni upp Grindarskörð, niður með Litla-Kóngsfelli, um Stóra-Leirdal, Hvalsskarð, Litla-Leirdal, Hlíðardal og Strandardal framhjá Sælubunu.
Litla-KongsfellÁ leiðinni bar margt fyrir augu, sem áhugavert er að velta fyrir sér. Gangan tók 7 klst og 7 mín.

Sjá myndband HÉR.