Árið 2005 gáfu Landmælingar Íslands út nýtt sérkort yfir Suðvesturland. Í framhaldi af því skrifaði Sesselja GudmundsdottirSesselja Guðmundsdóttir gagnrýni um kortaútgáfuna í Morgunblaðið. Gagnrýni Sesselju er upp tekin hér sem dæmi um mikilvægt viðmót þeirra er til þekkja þann fróðleik er um er höndlað, en fá jafnan ekki eðlilega aðkomu að undirbúningi slíkrar mikilvægrar vinnu.

Sjá meira undir Frásagnir.