Síðasta strandið í Grindavík

Eftirfarandi frásögn af “síðasta strandinu í Grindavík” birtist í Faxa 1947: “Á þrettándakvöld sl. barst hið alþjóðlega neyðarkall — S O S — á öldum ljósvakans að eyrum þeirra dyggu þjóna, sem hlusta nótt og nýtan dag eftir þörfum þeirra, er afskektastir eru allra og oft í bráðri hættu — sjómannanna, sem oft og og … Halda áfram að lesa: Síðasta strandið í Grindavík