Ísleifur Jónsson (f:1927), verkfræðingur frá Einlandi í Þórkötlustaðahverfi í Grindavík, Skógfellavegurhefur kynnt sér mjög vel landamerki Grindavíkur annars vegar og nágrannabyggða-laganna hins vegar. Hann væri ekki í nokkrum vafa um að landamörk Grindavíkur og Vatnsleysu-strandarhrepp séu rangt skráð á nýmóðins landakort sem og jafnvel sum þeirra eldri. Sneið norðan við Litla-Skógfell ætti með réttu að tilheyra Grindavík – og þar með Þórkötlustaðahverfisbæjunum, en ekki Vatnsleysustrandarhreppi, eins og vilji væri til í dag – hvernig sem það væri nú allt til komið?

Sjá meira undir Lýsingar.