Nokkrar sólarlagsmyndir hafa nú verið færðar inn á myndasíðuna á FERLIRsvefnum.
Þessar myndir Ljosaskiptirata ógjarnan inn á aðrar textasíður þar sem þær gefa jafnan litla mynd af landslagi, minjum eða náttúrufyrirbærum, sem verið er að lýsa hverju sinni. Þær verða m.ö.o. útundan þegar velja á upplýsandi myndir af umfjöllunarefninu. Hér er reynt að bæta svolítið úr því. Kannski gefst síðar tími til að setja inn myndir af sólarupprásinni, sem gefur systur sinni lítið eftir hvað fegurð varðar…

Sjá meira undir MYNDIR.