Tilefni til spegilmynda veita ljósmyndurum tvöfalda ánægju.
spegilmynd-2Bæði eru aðstæður jafnan mjög hagstæðar til ljósmyndunar og myndefnið tvöfaldast. FERLIR hefur á ferðum sínum æði notið slíkra skilyrða á Reykjanesskaganum, en ekki safnað þeim sérstaklega saman. Hér hefur það verið gert að nokkru leyti og mun síðar verða bætt við eftir því sem finnst…

Sjá meira undir MYNDIR.