Steinarnir á Álftanesi

Í þjóðsögunni um “Steinarnir á Álftanesi” er getið um tvo staka stein sunnan og neðan við Grástein á Álftanesi. Grásteinn er þekktur af sögnum, en fáir hafa veitt framangreindum steinum sérstaka athygli. Sagan segir: “Það vita allir að flestir hólar eða steinar sem nokkuð kveður að eru byggðir af fólki því sem álfar heita. Nú … Halda áfram að lesa: Steinarnir á Álftanesi