Náströndin, ystu mörk landsins við sjó, getur verið einkar áhugaverð gönguferðar, ekki síst á síðdegi eða kvöldi þegar vindur hreyfir varla hár og báran leikur hvað léttast við smágrjótið.
Í fjörunniAðgengið er hvarvetna á Reykjanesskaganum. Hér má sjá myndir frá einum slíkum stað, Langeyri við Hafnarfjörð.
Ef vel er rýnt í hið smæsta má sjá hvaðanæva er glatt getur augað, hvort sem um er að ræða dauða steina eða lifandi krabba.

Sjá myndir aftast undir Ýmsar myndir.