Gengið var frá Ísólfsskála (Nótarhól) að Bergsenda vestri (þ.e. vesturenda Krýsuvíkurbergs).
Leiðin, Sudurstrond-1sem á kafla er torfarin og að sama skapi fáfarin, voru skoðaðar minjar sem og jarðmyndanir á ströndinni. Strandleiðin er um 10.8 km en gangan öll (upp að Suðurstrandarvegi austan Ögmundarhrauns) 14 km. Þótt gengið hafi verið um Hraunsnes, Mölvík, Selatanga, Hólmasund og Vestri Bergsenda er leiðin, sem fyrr sagði, torveld á köflum, en alls ekki óyfirstíganleg ef varlega er fetað… (5:05)

Sjá myndir frá göngunni HÉR.