„Dauðaskotið var í hnakkann og kom út um ennið. Þar með var æviskeið þessarar harðgerðu svörtu surtla-230sauðkindar á enda. Ekki var hún þó gleymd, því næstu dægur snúast umræður manna á milli vart um annað en dauða Surtlu, í dagblöðum höfuðstaðarins birtast fjölmargar greinar og vísur um hana og haldið er áfram að deila um, hvort rétt hafi verið að málum staðið með því að láta hana falla fyrir skoti- í smalamennskum.“

Sjá meira undir Frásagnir.