Gengið var um Ketilsstíg frá Seltúni.
Þegar komið var upp á austanverðan Sveifluháls, eitt Sveifluhals-28fjölbreytilegasta göngusvæði landsins, var haldið um rauðamelshæðir með undirrliggjandi móbergi að Arnarnýpu (340 m.y.s.). Undir henni var haldið til norðurs vestan í hálsinum austanverðum uns Miðdegishnúkurinn (389 m.y.s.) blasti við framundan í norðri og Arnarvatn (278 m.y.s.) í suðri. Á þessum kafla eru bæði fjölbreytilega móbergsmyndanir og fallegir berggangar, auk þess sem melarósin er óvíða fallegri en í faðmi alls þessa.

Sjá myndir (aftast) HÉR.